Skjaldbreiður

Skjaldbreiður séð frá slóðanum að Hvalvatni

Ljósmyndari: Björg | Staður: Skjaldbreiður | Tekin: 15.7.2007 | Bætt í albúm: 27.7.2007

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er að líkindum Þórisjökull með jökulskjöldinn sinn. Í forgrunni við hann eru Hrúðurkarlar á vinstri hönd, Litla-Björnsfell á hægri hönd og aðeins glittir í Stóra-Björnsfell. Skjaldbreiður er sunnar og hún verður að mestu snjólaus á sumrum. Að líkindum blasti Skjaldbreiður við frá þessum stað, bara aðeins lengra til hægri. Hún er mjög reglulega löguð og formfögur hraundyngja.

Jóhannes B. Jónsson (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband