Duglegur strákur

Nú ţarf ég smávegis ađ monta mig. Frumburđurinn (23ja ára!) var ađ drífa sig aftur í skóla. Hann flosnađi upp 17 ára og hefur veriđ í mismunandi láglaunastörfum síđan. Búinn ađ uppgötva ađ mennt er máttur og dreif sig í Fjöltćkniskólann.

Ţrátt fyrr langa fjarveru frá námi, kennslubók á dönsku og smá athyglisbrest fékk hann 9,5 á fyrsta prófi vetrarins! Ein montin mamma!! Brosandi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Gott hjá honum

Einar Bragi Bragason., 10.9.2007 kl. 12:55

2 identicon

Flott hjá honum !!!

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 10.9.2007 kl. 13:27

3 identicon

Jahhhsko drenginn!!

Ţetta sannar ađ allt er hćgt ef viljinn er fyrir hendi!

Til hamingju međ hann :)

Erla Ösp (IP-tala skráđ) 10.9.2007 kl. 14:22

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Til hamingju! Dansk--det er dejlig!

Wilhelm Emilsson, 10.9.2007 kl. 22:59

5 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Til hamingju Björg mín. Ţetta kemur allt saman. Frćndi hans og félagi Gísli er einnig búinn ađ koma og fara úr skóla. Ţetta eru sómadrengir. Ţau verđa oft ađ finna sig í rólegheitum. Skođa hvert hugurinn stefnir. Hann á eftir ađ klára ţetta međ stćl! Vittu til!

Sigurlaug B. Gröndal, 11.9.2007 kl. 09:29

6 identicon

Sćl.

Bara ađ kvitta fyrir mig.

Ţessir "krakkar" geta ţetta alveg, tekur bara lengri tíma hjá sumum, minn "krakki" fór fjarnámsleiđina, ţarf ekki ađ vera verra, sjáum til.

Kveđja til allra,

Kristín mágkona

Kristín (IP-tala skráđ) 12.9.2007 kl. 08:30

7 identicon

Blessuđ og sćl, Björg mín.  Ţú mátt nú heldur betur vera montin af stráknum ţínum. Gaman ađ heyra ađ allt gengur vel og dugnađurinn í ţér ađ vera komin í rćktina fyrir vinnuna..... ég kem ţví ekki í verk.

Knús Ingunn

Ingunn Björns (IP-tala skráđ) 16.9.2007 kl. 14:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband