17.9.2007 | 11:56
Mikið að gera
Heyrði á ruv.is viðtalið við Einar Braga, tónlistarskólastjór á Seyðisfirði. Mjög skemmtilegt. Ekki oft sem maður veit nákvæmlega um hvað útvarpsfólkið er að tala þegar það er að rifja upp æskuna!
Er komin í 50% vinnu en enn með flest verkefnin svo ég þarf að halda vel á spöðunum til að redda því sem ég get og ýta undan mér því sem hægt er. Má þess vegna lítið vera að því að blogga. Meira seinna.
Athugasemdir
Hvenær var þetta viðtal? ÉG er enn að bíða eftir Kastljósinu!!!!
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 12:55
Magga, tékkaðu á þessu: http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4353856
Held að Kastljósið sé ekki enn komið. Ég hef allavega ekki séð það.
Björg Árnadóttir, 17.9.2007 kl. 13:17
Hæ! Takk fyrir að benda okkur á útvarpsviðtalið. Flott viðtal.
Wilhelm Emilsson, 18.9.2007 kl. 05:09
Takk fyrir öll sömul
Einar Bragi Bragason., 20.9.2007 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.