Friðsamleg hvað?

Hversu friðsamleg eru mótmælin ef þau eru búin að brjóta sér leið inn í hús? Hvernig er hægt að halda því t.d. fram að þeir sem fengu á sig piparúða inni í anddyri Hótel Borgar hafi verið "varnarlausir mótmælendur"?

Fólkið var búið að brjóta sér leið inn og hlýtti ekki margítrekuðum beiðnum lögreglunnar um að fara út. Þar að auki var búið að vara það við því að það yrði úðað ef það hlýddi ekki. Er fólkið svo hissa á því að lögreglan stóð við stóru orðin? Fólk sem kemur sér sjálft í svona aðstöðu á ekki að væla yfir afleiðingunum!

Gleðilegt ár og gangið varlega um gleðinnar dyr í kvöld og ævinlega! Wizard


mbl.is Mótmælin áttu að vera friðsamleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mummi Guð

Gleðilegt ár

Mummi Guð, 1.1.2009 kl. 19:44

2 identicon

Mikið er ég nú sammála þér með þessi mótmæli! gjörsamlega út yfir alla skynsemi og algjörlega búið missa marks.

 Annars segi ég bara gleðileg jól mín kæra og takk fyrir liðnar samverustundir á liðnum árum.

jólakv. Erla Ösp

Erla Ösp (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 13:35

3 identicon

Gleðilegt árið elsku Björg, vona að áramótin og jólin hafi verið þér ánægjuleg?

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 5.1.2009 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband