12.1.2009 | 11:13
Smá gáta
Hver var fyrsta konan til að komast á topp breska listans með eigið lag?
Í fyrsta sinn sem ég fékk útborguð alvöru laun fór ég og keypti þessa plötu og líka plötuna með Bonny Tyler. Svo voru þær spilaðar í druslur en einhverra hluta vegna lifir músíkin hennar Kötu en ekki Bonnýar.
Athugasemdir
flott :).........ég hitti líka Bonnie og félaga og þótti þau ekkert merkileg
Einar Bragi Bragason., 12.1.2009 kl. 13:06
Kata er góð. Mér finnast "Running Up That Hill" og "Cloudbursting" líka flott lög.
Kær kveðja,
Wilhelm
Wilhelm Emilsson, 31.1.2009 kl. 04:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.