Vargar í Vogum

Það býr kraftmikið fólk í Vogunum.

Þeir sem lesa pistlana mína vita að ég er í smá slag við Kaupþing. Slagurinn er ekki búinn en ég virðist vera að vinna fyrstu lotu.

Svo er það þessi nágranni minn sem ég þekki ekki neitt sem líka er í slag við bankakerfið. Hann ætlar ekki heldur að borga ólöglegar og óutskýrðar kröfur frá bankanum sem hann skiptir við. Hér má sjá fréttina um hann: http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item250348/

Vonandi að fleiri rísi upp og standi gegn þessu kerfi sem hefur stýrt okkur til glötunar undanfarin ár.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Eyjólfur Jóelsson

Það er rétt að láta rannsóknarnefnd alþingis vita af málinu eða sérstakan saksóknara í bankamálunum vita af þessu

Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 10.2.2009 kl. 20:25

2 identicon

Þið standið ykkkur helvíti vel Björg, geri aðrir betur.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband