20.12.2007 | 10:20
Oft rekið mig á þetta
Vörur eru oft ódýrari pr. kg. í litlum pakkningum en stórum. Þetta er t.d. næstum algilt með rjóma. Það er yfirleitt alltaf ódýrara að kaupa rjóma í pela pakkningu en í 1/2 ltr. pakkningu. Stórundarlegt dæmi og algerlega úr takti við það sem reynt hefur verið að telja manni trú um.
Vörur í stórum pakka dýrari en í litlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þarf að kanna þetta, undarlegt fyrirbrigði.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.