immug klukkaði mig..... úfff....

Jæja, ég skorast ekki undan þessari vitleysu og hér koma þessar vita gagns- og tilgangslausu upplýsingar: (mjög sjaldgæft að finna slíkt í bloggheimum! Smile )

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Kaupakona í sveit.

Roðfletti síld.

Skrifstofumær.

Vörubílstjóri.

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:

Steel Magnolias

French Kiss

I Kina spiser de hunde

The Fifth Element   (það er nú svona einkadjók...)

Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Hafnarfjörður

Neskaupstaður

Garðabær

Reykjavík (lang sísti staðurinn)

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

House

CSI: New York

Eiginlega horfi ég ekki á sjónvarp.....Engir þættir þar sem eru ómissandi.

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Víða farið um landið okkar

Slóvenía

Ítalía

Mallorka

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:

mbl.is

visir.is

ruv.is

Er ekkert mikið að "sörfa"  

Fernt sem ég held uppá matarkyns:

Ostakökur

Ostar m. kexi og sultu ( þrátt fyrir að vera með mjólkuróþol!)

Thailenskur matur

Lambið íslenska er líka lostæti

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:

Hef bara lesið eina bók oft:  Topper. Eldgömul bók sem afi minn eignaðist einhvers staðar óinnbundna og batt inn sjálfur. Þetta er brjálæðislega fyndin draugasaga sem var kvikmynduð 1937 og Cary Grant lék í henni. http://www.imdb.com/title/tt0029682/  

Fjórir bloggarar sem ég ætla að klukka:

saxi

maggao

bylgja.com

 

Svo ælta ég ekki að ónáða fleiri og vona að þetta verði einhverjum til gagns og ánægju. Til hvers væri þetta annars?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Guðmundsson

Var annars ekki bara gaman að taka þátt í að bæta við alveggersamlegatilgangslausar ufflýsingar Internetssins?

Guðmundur Guðmundsson, 12.9.2008 kl. 19:38

2 identicon

Þannig að ég neyðist til að fara að blogga?

Bylgja (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 10:06

3 Smámynd: Björg Árnadóttir

Jebb.... bara smávegis!

Björg Árnadóttir, 19.9.2008 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband